Suðurlandsdeild fundaði í Hellisheiðarvirkjun

Fyrsti fundur haustsins hjá KM Suðurland fór fram í Hellisheiðarvirkjun þriðjudaginn 17. september. Laufey Guðmundsdóttir, sýningarstjóri, tók á móti félagsmönnum og kynnti starfsemi virkjuninnar ásamt því að fara yfir fortíð og framtíð í notkunar á heitu vatni.


Þórir Erlingsson, forseti KM, fór einnig yfir vetrarstarfið, en mörg spennandi verkefni eru á dagskránni ásamt mánaðarlegum fundum hjá öllum deildum KM

.

Á fundinum var boðið upp á kjötsúpu frá Kjötbúrinu á Selfossi, en þar ræður matreiðslumeistarinn Fannar Geir Ólafsson ríkjum.  

Á fundinum var einnig boðið uppá happdrætti en hjá KM suðurland hefur skapast sú hefð að hafa happdrætti annan hvern fund og sjá félagsmenn um að koma með vinninga með sér. 

Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Sýna fleiri fréttir
Share by: