Septemberfundur KM Reykjavík

Septemberfundur KM Reykjavík var haldinn hjá Eflu, þekkingarfyrirtæki, þann 10. september. Þetta var fyrsti fundur starfsársins, en fundir er alla jafna haldnir fyrsta þriðjudag í mánuði frá september til apríl. 


Sigurður Thorlacius tók á móti félagsmönnum og fræddi fundarmenn um forrit sem reiknar út kolefnispor máltíða. Þessi fræðsla var áhugaverð og getur verið skref í átt að meiri umhverfisvitund.


Matreiðslumeistarar Eflu sáu um að elda fyrir félagsmenn og buðu þeir okkur uppá dýrindis lambasteik.


Á fundinum var vetrarstarfið kynnt, spennandi fundir og ýmsir viðburðir framundan. Að sjálfsögðu var happdrættið svo á sínum stað.


KM Reykjavík þakkar Eflu fyrir höfðinglegar móttökur.

 

Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir