Niðurstöður úr Kokk ársins 2025

Keppnin um Kokk ársins fór fram síðasliðin laugardag, þar sem fimm matreiðslumenn kepptu um titilinn Kokk ársins 2025. 

Verkefnið var að elda 3ja rétta máltið á fimm tímum, skylduhráefni fyrir hvern rétt voru eftirfarandi.

Forréttur:

Kalkúnalæri

Pak choi ísl

Gulrætur

Smjördeig

Aðalréttur:

Skötuselur

Svartrót

Toppkál

Mórelusveppir

Hlíðar diskur/skál

Skötusels kinnar

Feykir ostur

Eftirréttur

Hafþyrnisber frosinn

Cacao barry Súkkulaði hvítt/saltkaramellu Zephyr 35%

Pistasíupaste    fæst td. í costco mjög gott

Fáfnisgras

 

Keppnin var mjög jöfn en Gabríel Kristinn Bjarnason stóð uppi sem sigurvegari. Gabríel átti besta forréttinn og eftirréttinn. Gunnar Georg Gray átti besta aðalréttinn en Ísak Aron Jóhannsson var með besta eldhúsið.

 

Stigagjöfinn er þannig að 40% af heildaeinkunn kemur frá eldhúsinu, og 60% frá bragði og útliti. Hver réttur vegur því 20% af heildaniðurstöðu. Hér að neðan eru lokaniðurstöður dómara. Alls voru 9 dómarar í smakki og 4 sem dæmdu eldhúsin, Yfirdómari var Denis Rafn frá Danmörku.





Nafn Vinnustaður Eldhús Forréttur Aðalréttur Eftirréttur Samtals matur Samtals alls Sæti
Gunnar Georg Gray Brut 1 29.75 14.74 16.59 15.15 46.48 76.23 5
Gabriel Kristinn Bjarnason Expert 2 33.75 17.04 16.26 17.52 50.81 84.56 1
Hugi Rafn Stefánsson Fröken Reykjavík 3 30.50 16.15 16.48 17.00 49.63 80.13 4
Ísak Aron Stefánsson Múlakaffi 4 35.25 16.07 15.81 16.37 48.26 83.51 3
Wiktor Pálsson Lola 5 33.75 16.07 16.48 17.37 49.93 83.68 2
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
Sýna fleiri fréttir
Share by: