Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM

Febrúar fundur KM Reykjavík var haldinn þann 4. febrúar í húsakynnum ÓJK&ISAM á Korputorgi. Fundurinn var tímamótafundur því að konditorar voru boðnir sérstaklega velkomnir. Fjölmargir konditorar mættu og svo í framhaldi verður reynt að þróa með þeim hverning þeim er best borgið í KM.



Árni Þór setti fundinn og fór yfir og minnti á 3.grein KM Félagsmenn.

Félagsmaður getur sá orðið sem er

3.1 Matreiðslumaður eða Konditor með sveinsbréf.

Sagt var frá NKF þingi sem verður í Svíþjóð 22.05 - 25.05 2025.

Næst var komið að því að setjast að borðum í boði ÓJK og ISAM og Rustichella.

Ítalskir kokkar á vegum Rustichella kynntu fyrir okkur pastagerð að Ítölskum hætti.

Í boði var 6 rétta máltíð með pasta í mismunandi útfærslum og var kvöldið allt hið glæsilegasta með réttunum fengum við svo vínkynningu frá https://www.rauttvin.is/

Happadrættið var á sínum stað með glæsilegum gjafakörfum í vinning.

KM Reykjavík

Árni Þór og Ingibjörg


Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
Sýna fleiri fréttir
Share by: