Kokkur ársins

  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button
  • Slide title

    Write your caption here
    Button

Kokkur ársins 2025 og Grænmetiskokkur ársins 2025

Keppnirnar um Kokk og Grænmetiskokk ársins verða haldnar í IKEA 27. til 29. mars næstkomandi. 


Skráningarfrestur er til kl. 22:00 föstudaginn 21. mars.


Þátttaka er frí og eru allir matreiðslumenn hvattir til að taka þátt. Grunnhráefni í forkeppninni verða kynnt mánudaginn 24. mars hjá Mjólkursamsölunni Bitruhálsi 1 og í beinni útsendingu á miðlum Kokkalandsliðsins.


Forkeppnir í báðum keppnum fara fram fimmtudaginn 27. mars þar sem keppendur þurfa að skila mynd og uppskrift ásamt því að matreiða rétt sinn, keppendur munu hafa 90 mínútur til að afgreiða réttinn en keppendur mega koma með hráefnið fulleldað ef þeim hugnast svo.


Úrslit í Grænmetiskokki ársins fara fram föstudaginn 28. mars, þar sem keppendur undirbúa og matreiða þriggja rétta matseðil. Sigurvegarinn í keppninni fær keppnisrétt í keppninni Nordic Green Chef sem haldin verður í Herning í Danmörku 2026.


Úrslit í keppninni um Kokk ársins fer svo fram laugardaginn 29. mars. Þar undirbúa keppendur og matreiða þriggja rétta matseðil. Sigurvegari vinnur sér inn rétt til að taka þátt í Nordic Chef sem haldin verður í mars 2026. Hæsti ungkokkurinn vinnur sér einnig inn rétt til að keppa í Nordic Junior Chef sem haldin verður á sama tíma og Nordic Chef. 



Nánari upplýsingar verða sendar á keppendur við skráningu.

Skráning Kokkur ásins 2023
Share by: