Kokkalandsliðið
Kokkalandslið íslands 2023
Aðstoðarmenn
Saga Kokkalandsliðsins frá 1978
Saga Kokkalandsliðsins í máli og myndum frá 1978 til dagsins í dag.
Hægt er að lesa um sögu íslenska kokkalandsliðsins frá árinu 1978 og fram til dagsins í dag. Hér er um að ræða myndir og árangur landsliðsins á hinum ýmsu mótum, m.a. Ólympíuleikum, heimsmeistaramótum og fleira.
Ýtið á hnappin hér að neðan til að skoða sögu landsliðsins
,,Það er spennandi áskorun að senda lið til þátttöku í Heimsmeistarakeppnina sem haldin er á fjögurra ára fresti og mörg atriði sem þarf að huga að. Það væri aldrei hægt að senda lið til þáttöku nema með stuðningi öflugra fyrirtæka sem standa á bak við okkur, án þeirra væri þetta ekki gerlegt. Með stuðningi bakhjarlanna náum við að búa til umgjörðin fyrir Kokkalandsliðið sé fagleg og standist samanburð við það sem aðrar þjóðir gera fyrir sín lið enda keppir liðið stolt fyrir hönd Íslands. Takk Bakhjarlar og samstarfsaðilar”
Þórir Erlingsson
Forseti Klúbbs matreiðslumeistara