Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini

Jafet Bergmann Viðarson lauk þátttöku í keppninni um að komast á lokakeppni Global Junior Chef sem fram fer í Wales 2026. Jafet hóf keppni kl 12:55, en mátti byrja að elda kl.13.10 og skilaði svo af sér kl. 14.10. Verkefnið hans var að elda einn rétt á klukkutíma sem innihéldi mjólkurkálf og kálfalifur. Kláraði Jafet verkefnið með glæsibrag.  Í dag klukkan 17.00 verður verðlaunaafhending. Réttarlýsing Jafets fylgir hér með bæði á íslensku og ensku.

 

Aðalréttur

Steiktur kálfa hryggvöðvi.

Pönnusteiktir sveppir & sveppafylling, kálfalifrarfroða

Kartöflumauk

Gljáðar gulrætur

Steikt grænkál

Sýrður perlulaukur

Kálfasoðsósa

 

Roasted veal sirloin

Pan fried mushroom & duxelle with veal liver espuma

Potato purree

Glazed carrot

Sautéed green kale

Preserved pearl onions

Veal jus

Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Eftir Þórir Erlingsson 22. október 2024
Nýr forseti heimssamtakanna
Sýna fleiri fréttir
Share by: