Scot-Hot, 2001

Scot-Hot – Árið 2001

Scot-Hot keppnin fór fram dagana 12. – 16. mars árið 2001 í Glasgow og hlaut Íslenska Kokkalandsliðið silfurverðlaun fyrir heita matinn.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2001:

  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Sommelier á Hverfisgötunni
  • Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Hótel Saga
  • Einar Geirsson – Siggi Hall á Óðinsvéum
  • Ragnar Ómarsson – Hótel Holt
  • Karl Viggó Vigfússon – Kökugallerý
  • Gunnlaugur Örn Valsson – Mosfellsbakarí


Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur:
Kaldreyktur lax og þorskur í brike á ætiþistlaterrine með lakkrísrótarkjarna.

Aðalréttur:
Marineraður lambahryggvöðvi með villisveppum, graskersmauki, fondantkartöflum og lambaconfit í kryddhjúp ásamt lambadjús.

Eftirréttur:
Súkkulaðimús, jarðarberja- og balsamicohlaup og jarðaberjasorbet ásamt kakóbaunasírópi.

Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir