Scot-Hot – Árið 2001
Scot-Hot keppnin fór fram dagana 12. – 16. mars árið 2001 í Glasgow og hlaut Íslenska Kokkalandsliðið silfurverðlaun fyrir heita matinn.
Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2001:
Matseðillinn var eftirfarandi:
Forréttur:
Kaldreyktur lax og þorskur í brike á ætiþistlaterrine með lakkrísrótarkjarna.
Aðalréttur:
Marineraður lambahryggvöðvi með villisveppum, graskersmauki, fondantkartöflum og lambaconfit í kryddhjúp ásamt lambadjús.
Eftirréttur:
Súkkulaðimús, jarðarberja- og balsamicohlaup og jarðaberjasorbet ásamt kakóbaunasírópi.