Heimsmeistaramótið, 2002

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2002

Íslenska Kokkalandsliðið lenti í 9. sæti á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg í september árið 2002, en liðið fékk silfurverðlaun fyrir heita matinn og bronsverðlaun fyrir kalda borðið.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2002:

  • Einar Geirsson
  • Ragnar Ómarsson
  • Bjarni Gunnar Kristinsson
  • Hafliði Ragnarsson
  • Alfreð Ómar Alfreðsson
  • Sturla Birgisson
  • Ásgeir Sandholt
  • Hafliði Ragnarsson
  • Lárus Gunnar Jónasson


Matseðillinn í heita matnum var eftirfarandi:

Forréttur
Laxa og þorsk tvenna rúllað saman með ætiþistlum og tómat törtum ásamt íslenskum humri og epla chutney og með þessu er lakkrísrótar sósa.

Aðalréttur
Lamba fillet á íslensku klettasalati með sætu lambabrauði, fondant kartöflum og lambasósu.

Eftirréttur
Samanstendur af hvítu súkkulaði mús með límónu, ásamt heitri súkkulaði köku með mango ís og anis sósu.

Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Sýna fleiri fréttir
Share by: