Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2000
Ólympíuleikar í matreiðslu voru haldnir dagana 22. til 25. október árið 2000 í Erfurt. Kokkalandsliðið náði góðum árangri og hrepptu þeir silfurverðlaun fyrir heita eldhúsið, brons fyrir aðalrétt og brons fyrir pastry. Þá hlaut liðið viðurkenningarskjal fyrir sýningarstykkið.
Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2000, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma: