Ólympíuleikar, 2000

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2000

Ólympíuleikar í matreiðslu voru haldnir dagana 22. til 25. október árið 2000 í Erfurt. Kokkalandsliðið náði góðum árangri og hrepptu þeir silfurverðlaun fyrir heita eldhúsið, brons fyrir aðalrétt og brons fyrir pastry. Þá hlaut liðið viðurkenningarskjal fyrir sýningarstykkið.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2000, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Karl Viggó Vigfússon – Kökugallerý
  • Friðrik Sigurðsson – Fyrirliði – Tveir Fiskar
  • Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Hótel Saga
  • Úlfar Finnbjörnsson – Þjálfari – Gestgjafinn
  • Gunnlaugur Örn Valsson – Mosfellsbakarí
  • Ragnar Ómarsson – Hótel Holt
  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Sommelier á Hverfisgötunni
  • Einar Geirsson – Tveir Fiskar
Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir