Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2008
Kokkalandsliðið keppti á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi dagana 20. – 24. október 2008. Liðið fékk 1 gull fyrir heita matinn og 1 gull og 2 silfur fyrir kalda borðið og endaði í 10. sæti.
Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2008, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:
Aðstoðarmenn voru: