Heimsmeistaramótið, 2010

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2010

Kokkalandsliðið keppti í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg sem haldin var dagana 20. – 24. nóvember árið 2010.

Liðið fékk silfurverðlaun fyrir kalda borðið og gull fyrir heita matinn og lenti í 7. sæti.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2010, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Gunnar Karl Gíslason – Dill Resturant
  • Eyþór Rúnarson – Nauthóll
  • Friðgeir Ingi – Hótel Holt
  • Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran – Fiskmarkaðurinn
  • María Shramko – Myllan
  • Ólafur Ágústsson – Vox
  • Jóhannes Steinn Jóhannesson – Vox
  • Ómar Stefánsson – Dill Resturant
  • Steinn Óskar Sigurðsson – Höfnin Restaurant
  • Guðlaugur Pakpum Frímannsson – Fiskmarkaðurinn
  • Viktor Örn Andrésson – Bláa lónið Lava Restaurant
  • Stefán Hrafn Sigfússon – Mosfellsbakarí
  • Elísa Gelfert – Sandholt
  • Karl Viggó Vigfússon – Garri
  • Bjarni Kristinsson – Grillið


Matseðillinn í heita matnum var eftirfarandi:

Lífrænt ræktaðar kartöflur og grænkál frá Vallanesi með kóngasveppakremi og stökku hverarúgbrauði

Sykursöltuð bleikja og bleikjutartar á bankabyggi með blómkáli, pönnusteiktum humri, humarsósu og kryddjurtajógúrti

Rjúkandi tómatseyði með sítrónu marinerðum hörpudisk, Svartrót og vatnakarsa.

Lambafillet með sveppum í stökkum hjúp með lambatungu – og skanka, seljurótarfroðu og seljurótarkartöflu ásamt gulrótum og rófum.

Karmellað hvítsúkkulaði með tröllaldin og gulleplum. Borið fram með súkkulaðidufti og kryddjurtasnjó.

Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir
Share by: