Heimsmeistaramótið, 2006

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2006

Kokkalandsliðið keppti í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg dagana 18. – 22. nóvember árið 2006. Liðið fékk Silfur fyrir heita matinn og brons fyrir kalda borðið og lenti í 13. sæti.



Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2006, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Matreiðslumeistari, GV heildverslun
  • Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður Salt, Hótel 1919 – Þjálfari
  • Örvar Birgisson – Bakari Nýja Kökuhúsinu
  • Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður Vox Nordica hotel
  • Hrefna Sætran – Aðstoðar yfirmatreiðslumaður Sjávarkjallarinn
  • Gunnar Karl Gíslason – Hótel Borg Veislusalir/Silfur
  • Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður Siggi Hall á Óðinsvéum
  • Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður Grillið, Hótel Saga – Fyrirliði


Matseðillinn í heita matnum:

Lightly smoked artic charr and mixed shellfish tartlette with orange infused sehllfish sauce

Selection of organic lamb with estragon potatoes, winter vegetables and lemon-thyme sauce

Hot almond and chocolate soufflé and provençal almond mousse with abricot on three ways

Eftir Andreas Jacobsen 9. júlí 2025
Saga Kokkalandsliðsins - Upphafið
Eftir Andreas Jacobsen 2. júlí 2025
Kokkur ársins – flaggskip fagkeppna íslenskra matreiðslumanna frá 1994
Eftir Þórir Erlingsson 26. júní 2025
Fallinn er frá Guðjón Þór Steinsson matreiðslumeistari
Eftir Þórir Erlingsson 25. júní 2025
Tandur styrkir Kokkalandsliðið – Sameiginlegt markmið um hreinlæti, fagmennsku og árangur
Eftir Andreas Jacobsen 24. júní 2025
„Einfaldleikinn er fagur“ – Minning um Sigurvin Gunnarsson, matreiðslumeistara og brautryðjanda
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Bako Verslunartækni gerist bakhjarl Klúbbs matreiðslumeistara
Eftir Þórir Erlingsson 19. júní 2025
Kvenkokkar sýna styrk og hæfni á öllum sviðum
Eftir Þórir Erlingsson 16. júní 2025
Matreiðslumenn halda á lofti menningu og matreiðslu á 17. júní
Eftir Þórir Erlingsson 11. júní 2025
Worldchefs Congress & Expo 2026
Eftir Þórir Erlingsson 5. júní 2025
Heimboð Klúbbs matreiðslumeistara – Nýju heimili fagnað með góðum gestum
Sýna fleiri fréttir