Ólympíuleikar, 2004

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2004
Kokkalandsliðið keppti á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi dagana 17. – 20. október 2004 lentu í 13. sæti.
Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2004, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:
- Ragnar Ómarsson – Leikhúskjallarinn
- Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið
- Lárus Gunnar Jónasson – Sjávarkjallarinn
- Kristinn Freyr Guðmundsson – Hótel Borg
- Ásgeir Sandholt – Sandholtsbakarí
- Hafliði Ragnarsson – Mosfellsbakarí
- Sigurður Gíslason – Nordica Hótel
- Alfreð Alfreðsson – Hótel Saga
- Einar Geirsson – Tveir fiskar
- Hrefna Sætran