Fallinn er frá Hilmar B. Jónsson, heiðursfélagi KM

Hilmar B. Jónsson heiðursfélagi Klúbbs matreiðslumeistara féll frá þann 11. september, eftir stutta sjúkrahúslegu á Spáni þar sem hann hefur búið síðustu ár.  Hilmar var einn af stofnfélögum KM og starfaði með klúbbnum allt til síðustu stundar.  Hilmar var forseti félagsins um árabil en hann sat jafnframt í  stjórn alheimssamtakanna World Chefs um nokkurra ára skeið. Hilmar var gerður að heiðursfélaga Klúbbs Matreiðslumeistara 2022.  Klúbbur Matreiðslumeistara vottar aðstandendum samúð sína.

Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir