Salon Culinaire Mondia, 2005

Salon Culinaire Mondia – Árið 2005

Kokkalandsliðið keppti í Salon Culinaire Mondial í Basel í Sviss í nóvember árið 2005. Kokkalandsliðið stóð sig mjög vel og hrepptu bæði silfur í heita og kalda matnum.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2005, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
  • Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
  • Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5
  • Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður á café Karólínu
  • Ásgeir Sandholt – Konditor Sandholt bakarí
  • Eggert Jónsson – Konditor / yfirbakari café Adesso Smáralind
  • Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
  • Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt 1919 Radisson SAS hótel
  • Hrefna Sætran – Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
  • Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á Vox
  • Alfreð Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Jóhanni Ólafssyni heildsala
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Sýna fleiri fréttir
Share by: