Salon Culinaire Mondia, 2005

Salon Culinaire Mondia – Árið 2005

Kokkalandsliðið keppti í Salon Culinaire Mondial í Basel í Sviss í nóvember árið 2005. Kokkalandsliðið stóð sig mjög vel og hrepptu bæði silfur í heita og kalda matnum.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2005, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
  • Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
  • Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5
  • Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður á café Karólínu
  • Ásgeir Sandholt – Konditor Sandholt bakarí
  • Eggert Jónsson – Konditor / yfirbakari café Adesso Smáralind
  • Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
  • Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt 1919 Radisson SAS hótel
  • Hrefna Sætran – Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
  • Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á Vox
  • Alfreð Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Jóhanni Ólafssyni heildsala
Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir
Share by: