Salon Culinaire Mondia, 2005

Salon Culinaire Mondia – Árið 2005

Kokkalandsliðið keppti í Salon Culinaire Mondial í Basel í Sviss í nóvember árið 2005. Kokkalandsliðið stóð sig mjög vel og hrepptu bæði silfur í heita og kalda matnum.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2005, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
  • Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
  • Gunnar Karl Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á B5
  • Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingarmaður á café Karólínu
  • Ásgeir Sandholt – Konditor Sandholt bakarí
  • Eggert Jónsson – Konditor / yfirbakari café Adesso Smáralind
  • Bjarni G. Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
  • Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt 1919 Radisson SAS hótel
  • Hrefna Sætran – Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
  • Sigurður Gíslason – Yfirmatreiðslumaður á Vox
  • Alfreð Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Jóhanni Ólafssyni heildsala
Eftir Þórir Erlingsson 06 Apr, 2024
Skráðu þig núna
Eftir Þórir Erlingsson 02 Apr, 2024
Áttu eftir að skrá þig?
Eftir Þórir Erlingsson 25 Mar, 2024
Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024
Eftir Þórir Erlingsson 18 Mar, 2024
"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!
Eftir Árni Þór Árnason 09 Feb, 2024
Kokkalandsliðið fékk Gull fyrir heita matinn
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Bananar, styrktaraðili Kokkalandliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Garri áfram Bakhjarl Kokkalandliðsins
Fatið
Eftir Árni Þór Árnason 04 Feb, 2024
Chef´s table Stuttgart 2024
Eftir Þórir Erlingsson 04 Feb, 2024
Ekran er nýr styrktaraðili Kokkalandliðsins
MATA og Kokkalandsliðið
Eftir Þórir Erlingsson 02 Feb, 2024
MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins
Sýna fleiri fréttir
Share by: