MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins

Á dögunum undrituðu Jóhann Steinn Eggertsson framkvæmdastjóri MATA og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara Bakhjarlasamning.  MATA verður þar með fimmti Bakhjarl Kokkalandliðsins og mun lógó Mata verða á Kokkajökkum landsliðsins. 

 

„Það eru okkur sérstakt ánægjuefni að fá MATA með okkur í hóp Bakhjarla Kokkalandliðsins“segir Þórir.  MATA er eitt af þessum frábæru fyrirtækjum sem við höfum unnið lengi með, en það er fyrir okkar fjölmörgu Bakhjarla og styrktaraðila sem við getum starfrækt Kokkalandsliðið en liðið ætlar sér stóra hluti á Ólympíueikunum í  febrúar.

 

Mata hf. hefur verið lengi á íslenskum grænmetismarkaði og er leiðandi fyrirtæki í sölu og dreifingu ávaxta og grænmetis til verslana, veitingastaða og mötuneyta á Íslandi. Fyrirtækið byggir á áratuga reynslu af innflutningi og dreifingu á ávöxtum og grænmeti, bæði innlendu og innfluttu.


Á myndi eru Jóhann Steinn Eggertsson Framkvæmdastjóri MATA og Þórir Erlingsson forseti Klúbbs Matreiðslumeistara.



Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Sýna fleiri fréttir
Share by: