Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024

Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins verða haldnar í IKEA 11. til 13. apríl næst komandi. Skráning er hafin á vef Klúbbs matreiðslumeistara hér að neðan. Þátttaka er frí og eru allir matreiðslumenn

hvattir til að taka þátt. Grunnhráefni í forkeppninni verða kynnt mánudaginn 8. apríl í eldhúsdeild IKEA og í beinni útsendingu á Facebook síðu Kokkalandsliðsins. Forkeppnin fer svo fram fimmtudaginn 11. apríl þar sem keppendur þurfa að skila mynd og uppskrift ásamt því að matreiða rétt sinn, keppendur munu hafa 1,5klst til að afgreiða rétt sinn en keppendur mega koma með rétt sinn fulleldaðan ef þeim hugnast svo.


Úrslit í Grænmetiskokkur ársins fara fram föstudaginn 12. apríl og í Kokk ársins laugardaginn 13. apríl. Sigurvegarar í báðum keppnum vinna sér inn rétt til að taka þátt í norðurlandakeppnum, annars vegar í Nordic Green Chef og hins vegar í Nordic Chef sem haldnar verða í mars 2025.


Nánari upplýsingar verða sendar á keppendur við skráningu.


SKRÁNING


Sjá Kokkur ársins 2023





Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Sýna fleiri fréttir
Share by: