Skráðu þig núna

Skráning framlengd í Grænmetiskokkur ársins


Tími til að skrá sig í keppnina um Grænmetiskokkur ársins hefur verið framlengdur til Sunnudagsins 7. apríl kl 23.59. Skráning er undir væntingum en sem betur fer hafa matreiðslumenn þó skráð sig í þessa nýju keppni.  En keppnin um Grænmetiskokk ársins hefur ekki verið haldinn áður hérlendis.  Sambærilegar keppnir eru að sækja í sig veðrið erlendis.  Við hvetjum alla matreiðslumenn til að hugsa nú út fyrir ramman og skrá sig til þátttöku. 


Skráningu er lokið í keppnina Kokkur ársins.  Mánudaginn 8. Apríl kl 15:00 verða hráefni og reglur keppninnar kynnt í eldhúsdeild IKEA.  Margir færir matreiðslumenn hafa skráð sig til keppni og búast má við hörku keppni en forkeppnin fer fram 11. apríl í keppniseldhúsum IKEA.  Úrslitin fara svo fram laugardaginn 13. apríl einnig í IKEA.



Það verður spennandi að fylgjast með færustu matreiðslumönnum landsins etja kappi dagana 11. til 13. apríl næstkomandi í IKEA. 


Skráning hér
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Sýna fleiri fréttir
Share by: