Ólympíuleikar, 2020

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2020

Kokkalandsliðið keppti á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldin voru dagana 14. til 19 febrúar 2020 í Stuttgart. Landsliðið hlaut tvenn gullverðlaun og lenti í þriðja sæti á Ólympíumótinu. Áður var níunda sæti besti árangur liðsins á þessu móti.

 Nánar um úrslitin hér.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2020

Sigurjón Bragi Geirsson, þjálfari Kokkalandsliðsins
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, varaforseti Klúbbs matreiðslumeistara
Kristinn Gísli Jónsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snorri Victor Gylfason – Síminn
Sindri Guðbrandur Sigurðsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Mímir Hótel Saga
Ísak Darri Þorsteinsson
Jakob Zarioh Sifjarson Baldvinsson – Von Mathús
Ísak Aron Jóhannsson – LÚX Veitingar
Chidapha Kruasaeng


Boðið var uppá eftirfarandi matseðil 


Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
17. janúar 2025
Langar þig í ungkokkalandsliðið?
14. janúar 2025
Klúbbur matreiðslumanna - hátíðarkvöldverður
10. janúar 2025
Þórir Erlingsson, forseti Klúbbs matreiðslumeistara, hefur staðið í ströngu síðustu daga að undirbúa einn glæsilegasta hátíðarkvöldverð sem haldinn er hér á landi ásamt klúbbfélögum. mbl.is/Árni Sæberg
8. janúar 2025
Stærsti og glæsilegasti hátíðarkvöldverður ársins framundan
Eftir Árni Þór Árnason 23. desember 2024
Kokkalandsliðið óskar velunnurum, vinum, vandamönnum og bakhjörlum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári.
Eftir Þórir Erlingsson 5. nóvember 2024
Hópurinn sem æfir fyrir Heimsmeistaramótið í nóvbember 2026
Sýna fleiri fréttir
Share by: