Ólympíuleikar, 2020

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2020

Kokkalandsliðið keppti á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldin voru dagana 14. til 19 febrúar 2020 í Stuttgart. Landsliðið hlaut tvenn gullverðlaun og lenti í þriðja sæti á Ólympíumótinu. Áður var níunda sæti besti árangur liðsins á þessu móti.

 Nánar um úrslitin hér.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2020

Sigurjón Bragi Geirsson, þjálfari Kokkalandsliðsins
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, varaforseti Klúbbs matreiðslumeistara
Kristinn Gísli Jónsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snorri Victor Gylfason – Síminn
Sindri Guðbrandur Sigurðsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Mímir Hótel Saga
Ísak Darri Þorsteinsson
Jakob Zarioh Sifjarson Baldvinsson – Von Mathús
Ísak Aron Jóhannsson – LÚX Veitingar
Chidapha Kruasaeng


Boðið var uppá eftirfarandi matseðil 


Eftir Þórir Erlingsson 06 Apr, 2024
Skráðu þig núna
Eftir Þórir Erlingsson 02 Apr, 2024
Áttu eftir að skrá þig?
Eftir Þórir Erlingsson 25 Mar, 2024
Kokkur- og Grænmetiskokkur ársins 2024
Eftir Þórir Erlingsson 18 Mar, 2024
"Nordic Chef" keppnin hefst í dag!
Eftir Árni Þór Árnason 09 Feb, 2024
Kokkalandsliðið fékk Gull fyrir heita matinn
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Bananar, styrktaraðili Kokkalandliðsins
Eftir Þórir Erlingsson 05 Feb, 2024
Garri áfram Bakhjarl Kokkalandliðsins
Fatið
Eftir Árni Þór Árnason 04 Feb, 2024
Chef´s table Stuttgart 2024
Eftir Þórir Erlingsson 04 Feb, 2024
Ekran er nýr styrktaraðili Kokkalandliðsins
MATA og Kokkalandsliðið
Eftir Þórir Erlingsson 02 Feb, 2024
MATA er nýr Bakhjarl Kokkalandsliðsins
Sýna fleiri fréttir
Share by: