Ólympíuleikar, 2020

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2020

Kokkalandsliðið keppti á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldin voru dagana 14. til 19 febrúar 2020 í Stuttgart. Landsliðið hlaut tvenn gullverðlaun og lenti í þriðja sæti á Ólympíumótinu. Áður var níunda sæti besti árangur liðsins á þessu móti.

 Nánar um úrslitin hér.


Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2020

Sigurjón Bragi Geirsson, þjálfari Kokkalandsliðsins
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, varaforseti Klúbbs matreiðslumeistara
Kristinn Gísli Jónsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snorri Victor Gylfason – Síminn
Sindri Guðbrandur Sigurðsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Mímir Hótel Saga
Ísak Darri Þorsteinsson
Jakob Zarioh Sifjarson Baldvinsson – Von Mathús
Ísak Aron Jóhannsson – LÚX Veitingar
Chidapha Kruasaeng


Boðið var uppá eftirfarandi matseðil 


Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir
Share by: