Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1996
Kokkalandsliðið keppti á ólympíuleikum í matreiðslu sem haldnir voru í Berlín 8. – 13. september árið 1996 og krækti þar í silfurverðlaun fyrir heitan mat og tvö brons fyrir kaldan mat.
Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1996:
Matseðillinn var eftirfarandi:
Forréttur:
Heilagfiskiturn með engiferperusósu og gljáðri hörpuskel á Ratatouille.
Aðalréttur:
Hunangsgljáður léttsaltaður lambaframhryggur með furuhnetum og snjóbaunum.
Eftirréttur:
Hindberjafrauð með skyrsorbet og hindberjasósu.