Ólympíuleikar, 1996

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1996


Kokkalandsliðið keppti á ólympíuleikum í matreiðslu sem haldnir voru í Berlín 8. – 13. september árið 1996 og krækti þar í silfurverðlaun fyrir heitan mat og tvö brons fyrir kaldan mat.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1996:

  • Ragnar Wessman
  • Jóhannes Felixson
  • Örn Garðarsson
  • Þorvarður Óskarsson
  • Guðmundur Guðmundsson
  • Sturla Birgisson
  • Friðrik Sigurðsson
  • Snæbjörn Kristjánsson


Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur:
Heilagfiskiturn með engiferperusósu og gljáðri hörpuskel á Ratatouille.

Aðalréttur:
Hunangsgljáður léttsaltaður lambaframhryggur með furuhnetum og snjóbaunum.

Eftirréttur:
Hindberjafrauð með skyrsorbet og hindberjasósu.

Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir
Share by: