Nýr forseti heimssamtakanna


Heimsþingi World Chefs lauk í dag en þar var kosin ný stjórn, Andy Cuthbert er nýr forseti heimssamtakana. Með honum í aðalstjórn voru kjörin Kristine Hartviksen, Noregi, Uwe Micheel, Dubai, Rick Stephen, Ástralíu, og Alain Hostert, Luxumborg. 


Á þinginu voru margir fróðlegir fyrirlestarar sem stóðu í tvo daga ásamt góðum tíma til til að kynnast matreiðslumönnum allstaðar að úr heiminum en fulltrúar 84 ríkja voru á þinginu.


Matreiðslumenn frá norðurlöndunum voru vel á fjórða tug og bauð stjórn NKF þeim öllum til kvöldverðar á Omma Korean Charcoal BBQ. Þar áttu við saman góða stund þar sem það kom greinilega fram hversu mikililvægt norðurlandasamstarfið er.


Uffe Nilsen heiðursforseti NKF var veitt heiðursorða heimssamtakana á þinginu. Uffe hefur verið öflugur í félagsstarfi matreiðslumanna í langan tíma, var forseti Dönsku samtakana í mörg ár og NKF í 6 ár. 

Eftir Þórir Erlingsson 2. apríl 2025
Niðurstöður úr Kokk ársins 2025
Eftir Þórir Erlingsson 26. mars 2025
Keppnirnar um Kokk ársins og Grænmetiskokk ársins fara fram í IKEA um helgina.
Eftir Þórir Erlingsson 21. mars 2025
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri.
Eftir Árni Þór Árnason 13. mars 2025
Marsfundur KM Sjúkrahótelinu
Eftir Árni Þór Árnason 12. mars 2025
Febrúarfundur KM hjá ÓJ&KÍSAM
Eftir Andreas Jacobsen 6. mars 2025
Skrifstofa Kokkalandsliðsins að veruleika
Eftir Þórir Erlingsson 21. febrúar 2025
Kokkalandsliðið og Íslandshótel í samstarf
Eftir Þórir Erlingsson 17. febrúar 2025
Allir keppendur Íslands hafa lokið keppni
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Global Junior Chef Challenge lokið á Rimini
Eftir Þórir Erlingsson 16. febrúar 2025
Bjarki og María búin að skila
Sýna fleiri fréttir
Share by: