María Shramko

María Shramko

Fæðingarár: 1967.
Stjörnumerki: Ljón.
Fjölskylda: Eiginmaður Sergei Shramko og börnin Denis og Daria Shramko.
Útskriftarár: 1986 – Útskrifaðist sem Pastry Chef. 2008-2014 – Internships and additional training frá World-Class Masters í Pastry. 2014 – Vottun frá WACS sem alþjóðlegur dómari í flokki B í Culinary og Pastry.
Vinnustaður: International Culinary Arts Center.
Þátttaka í keppnum: 2009 – Kremlin Internatinal Culinary Cup í Moskvu, 2 gullverðlaun og 1 brons. 2010 – Expogast. Villeroy & Bosch Culinary World Cup í Luxemborg, gullverðlaun. 2011 – Kremlin International Culinary Cup í Moskvu, 2 gullverðlaun og 1 silfurverðlaun.
Styrkleiki í eldhúsinu: Fagmennska og hreinlæti.
Uppáhaldshráefnið: Karamella, súkkulaði, Flower Paste og Airbrush.
Besta ráðið í eldhúsinu: Ekki hræðast erfiðleika, reyndu að gera betur en hinir.
Fyrirmyndin: Mínir bestu kennarar eru meistarar á heimsmælikvarða; Stephane Klein frá Frakklandi í karamellu, Stephane Treand frá Bandaríkjunum í karamellu, súkkulaði og Airbrush; Alan Dunn og Paddy Clark frá Bretlandi meistarar í sykurskreytingum.
Áhugamál: Íþróttir, júdó. Mánudagsmaturinn: Fasta daginn eftir helgi.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Það sem er eldað af ást í höndum móður minnar.
Hvaða eldhúsgræju geturðu ekki verið án: Skurðarbretti og hnífur.