Ylfa Helgadóttir
Fædd/ur: 1988
Fjölskylda: Trúlofuð í sambúð, barnlaus
Námsstaður og útskriftarár: Fiskmarkaðurinn 2010
Vinnustaður: Eigandi og yfirkokkur á Kopar
Keppnisreynsla: Nemakeppni á Íslandi, Norræna nemakeppnin 2010, alþjóðleg ungliðakeppni á Írlandi 2010, Wild Card í Matreiðslumaður Norðurlanda 2011. HM í matreiðslu 2014, Olýmpíuleikar í matreiðslu 2016, Kokkur ársins 2016, Nordic Chef Team Challenge 2017.
Staða í liðinu: Þjálfari /Team Manager
Uppáhalds hráefni: Brakandi nýtt, rekjanlegt ferskt grænmeti
Áhugamál utan eldhússins: Útivist og hreyfing, fjallgöngur og bridds
Mánudagsmaturinn: Grænmeti úr ísskápnum, ofnbakað með góðri sósu
Ómissandi eldhúsgræja: Sítrónupressan mín