Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo

Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo

Fædd/ur: 1989

Fjölskylda: Ég er fædd í Filippseyjum og flutti til Íslands fimm ára gömul, er í sambúð með Sigurði Helgasyni

Námsstaður og útskriftarár: Hótel Saga 2018

Keppnisreynsla: Aðstoðarmaður í Kokkalandsliðinu á Ólympíuleikum 2016.

Staða í liðinu: Pastry og í heita liðinu

Vinnustaður: Hótel Saga

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Þegar ég var 8 ára og nýkomin til Íslands og smakkaði hákarl í fyrsta sinn og fannst hann góður.

Uppáhalds hráefni: Laukur og hvítlaukur

Áhugamál utan eldhússins: Útivist, fjallganga, snjóbretti og að teikna og mála

Mánudagsmaturinn: Pönnusteikt bleikja

Ómissandi eldhúsgræja: Töfrasproti með ölum fylgihlutum

Skemmtileg saga af mat: Man eftir að borða snáka þegar ég var lítil, mikið borðað í Filippseyjum.

Seinn á æfingar.  Steini (Þorsteinn Geir)

Prímadonna, Denis

Hver flassar tattounum  mest? Kara