Snædís Jónsdóttir

Snædís Jónsdóttir

Fædd: 1989 

Fjölskylda: Trúlofuð Sigurði Helgasyni. 

Námsstaður og útskriftarár: Hótel Saga, vor 2018. 

Keppnisreynsla: Aðstoðarmaður kokkalandsliðs Ólympíuleikana 2016 í Pastry, 3. sæti. Eftirréttur ársins 2018, 1.sæti.  Kokkalandsliðið 2019, gullverðlaun í heita í  Lúxemborg á heimsmeistaramótinu. Kokkur ársins 2019. Konfect ársins 2019, 4. sæti. 

Staða í liðinu: Team chaptain, Pastry.  

Vinnustaður: Hótel Saga; Mímir Restaurant.  

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Noma & Geranium 

Uppáhalds hráefni: Allt sjávarfang. 

Áhugamál utan eldhússins: Útivist, heilsurækt, snjóbretti, fluguveiði, ferðast og sjá nýja fallega staði. 

Mánudagsmaturinn: Fiskréttur. 

Ómissandi eldhúsgræja: Góður beittur hnífur. Í búrinu með landsliðinu verð ég að segja hitamælir. 

Skemmtileg saga af mat: Þegar ég var í Filippseyjum á pínu lítillri eyju að veiða fisk með spjóti. Grilluðum fiskinn yfir opnum eldi og elduðum hrísgrjón í coconut laufi og klifruðum uppi tré og náðum okkur í papayja í eftirrétt.