
Fæddur: 1995.
Fjölskylda: Kærasta María Dögg Elvarsdóttir og sonur Eron Frosti Sindrason.
Námsstaður og útskriftarár: Perlan 2016.
Keppnisreynsla: Topp 12 kokkur ársins 2017, 1. sæti EuroSkills 2019, 1. sæti Eftirréttur ársins 2019. Framundan eru Ólympíuleikanir og EuroSkills Graz Austurríki.
Staða í liðinu: Forréttur í heita liðinu og pinna matur í chefs table.
Vinnustaður: Silfra, Ion hótel Nesjavöllum.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Chambre séparée í Ghent Belgíu. Rosalegur staður!
Uppáhalds hráefni: Trufflur og mórellur.
Áhugamál utan eldhússins: Tattoo, kaffi, ferðast, út að borða og tíska.
Mánudagsmaturinn: Kjúklingasalat.
Ómissandi eldhúsgræja: Skeið.
Skemmtileg saga af mat: Var einu sinni slegin með kúst fyrir að tína bleikar rósir (ætlaðar í mat) í garðinum hjá eldri konu í Vesturbænum.