Sigurjón Bragi Geirsson

Sigurjón Bragi Geirsson

Fædd/ur: 1987

Fjölskylda: konan mín Flóra Guðlaugsdóttir og Eðvarð Rafn Flóruson, Elísabet Ósk Sigurjónsdóttir og Emilía Mist Sigurjónsdóttir

Námsstaður og útskriftarár: Silfur á Hótel Borg 2010

Keppnisreynsla: Keppti með Ungkokkum í Dublin 2011 og fengum gull, var í úrslitum í Kokkur ársins 2012 og 2016 og Í 2. sæti 2018.

Staða í liðinu: Sé um fimm rétta matseðil á köldu borði og er með aðalrétt í heita liðinu.

Vinnustaður: Garri

Eftirminnilegasta matarupplifunin:  Nautatartarinn á Manfreds í Kaupmannahöfn, spot on í áferð og bragði

Uppáhalds hráefni: Fiskur sérstakleg lúða og skötuselur sem maður eldar eins og steik, samt mun léttara og betra.

Áhugamál utan eldhússins: Stangveiði, hestamennska og skotveiði

Mánudagsmaturinn: Fiskur í raspi með smælkis kartöflum, salati og lauksmjöri

Ómissandi eldhúsgræja: Töfrasprotinn

Skemmtileg saga af mat: Stóra sjokkið þegar ég byrjaði að læra-menningarsjokk að kynnast professional matreiðslu. Mikil og eftirminnileg upplifun.

Hver er prímadonnann í liðinu? Þorsteinn Geir

Hver flassar tattounum  mest? Hinni