Sigurjón Bragi Geirsson

Sigurjón Bragi Geirsson

Fæddur: 1987 

Fjölskylda: Eiginkona mín Flóra Guðlaugsdóttir  og börnin Eðvarð Rafn, Elísabet Ósk og Emilía Mist. 

Námsstaður og útskriftarár: Silfur Hótel Borg 2010. 

Keppnisreynsla: Ungkokkar Íslands; gullverðlaun í heita.  

Gullverðlaun með landsliðinu á heimsmeistara mótinu í Luxemborg 2018. 

4 x í úrslitum í Kokkur ársins. 

2018 2. sæti í Kokkur ársins . 

2019 1. sæti í Kokkur ársins . 

Staða í liðinu: Þjálfari Kokkalandsliðsins. 

Vinnustaður: Múlakaffi 

Eftirminnilegasta matarupplifunin: The Flying Elk í Stokkhólmi. Geggjaður matur á góðu verði! 

Uppáhalds hráefni: Skötuselur, epli og hnetur.  

Áhugamál utan eldhússins: Veiði, útivist og ferðalög. 

Mánudagsmaturinn: Pönnusteikt ýsa í raspi með lauksmjöri. 

Ómissandi eldhúsgræja: Töfrasprotinn. Skemmtileg saga af mat: Fæ alltaf nostalgíu í barnæskuna þegar ég fæ pulsupasta