KOKKALANDSLIÐIÐ 2020
2016

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2020

Kokkalandsliðið keppti á Ólympíuleikunum í matreiðslu sem haldin voru dagana 14. til 19 febrúar 2020 í Stuttgart. Landsliðið hlaut tvenn gullverðlaun og lenti í þriðja sæti á Ólympíumótinu. Áður var níunda sæti besti árangur liðsins á þessu móti.

 Nánar um úrslitin hér.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2020

Sigurjón Bragi Geirsson, þjálfari Kokkalandsliðsins
Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs matreiðslumeistara
Fanney Dóra Sigurjónsdóttir, varaforseti Klúbbs matreiðslumeistara
Kristinn Gísli Jónsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snorri Victor Gylfason – Síminn
Sindri Guðbrandur Sigurðsson – Veitingastaðurinn Silfra
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir – Mímir Hótel Saga
Ísak Darri Þorsteinsson
Jakob Zarioh Sifjarson Baldvinsson – Von Mathús
Ísak Aron Jóhannsson – LÚX Veitingar
Chidapha Kruasaeng

Boðið var uppá eftirfarandi matseðil 

Kokkalandsliðið árið 2020