KOKKALANDSLIÐIÐ 2018
2014

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 2018

Kokkalandsliðið keppti í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg sem haldin var dagana 24. til 28 nóvember 2018. Liðið fékk gull fyrir heita matinn sem skilaði liðinu 7-9. sæti. Ísland, Hong Kong og Danmörk voru jöfn að stigum með 90.000. Ísland keppti ekki í köldu borði þetta árið. Öll úrslit frá Lúxemborg má finna hér ÚRSLIT

 

Matseðillinn í heita matnum var eftirfarandi:

Forréttur:

Icelandic cod fillet sautéed in honey and butter with creamy cod sauce.
Celeriac and celeriac soyal with breadcrumb toppings.
Squid link tartlet filled with cod salad with apples and lovage.

Aðalréttur:

Roasted sirlion of Icelandic lamb and lamb forcemeat with port infused lamb jus. Butter poached potato filled with onions, and potato mousseline.
Salsify and truffles and pickledonion with green peas and pea pure.

Eftirréttur

Dark chocolade and caramel chocolade mousse layers on a crunchy praline with a raspberry gelfilling coated with a white shocolate raspberry glace.
Ísey skyr sorbet with a raspberry tuille and tonka glazed raspberry with dulse ganash. Craqualine filled with citruns curd.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2018, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

Þjálfari, Ylfa Helgadóttir, Kopar

Aðstoðarþjálfari, Jóhannes S. Jóhannesson, Landsvirkjun

Björn Bragi Bragason, Síminn, Forseti Klúbbs Matreiðslumeistara

Snædís Xyza Jónsdóttir Ocampo, Mímir Hótel Saga

Sigurjón Bragi Geirsson, Garri

Snorri Victor Gylfason, Vox Hilton hótel

Þorsteinn Geir Kristinsson, Fiskfélagið

Fanney Dóra Sigurjónsdóttir Marel

Kara Guðmundsdóttir, Fiskfélagið

Denis Grbic, Mímir Hótel Saga

Ari Þór Gunnarsson, Fiskfélagið

Hinrik Lárusson, Luxury Catering 

 

Kokkalandsliðið árið 2018