KOKKALANDSLIÐIÐ 2008
2008

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2008

Kokkalandsliðið keppti á Ólympíumóti í Erfurt í Þýskalandi dagana 20. – 24. október 2008. Liðið fékk 1 gull fyrir heita matinn og 1 gull og 2 silfur fyrir kalda borðið og endaði í 10. sæti.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2008, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Radisson SAS Hótel Saga

  • Ragnar Ómarsson – Domo
  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Kaupþing banki
  • Gunnar Karl Gíslason – Vox Hilton Nordica
  • Eyþór Rúnarsson – Veitingastaðurinn Ó
  • Hrefna Rósa Jóhannsdóttir Sætran – Fiskmarkaðurinn
  • Þórarinn Eggertsson – Orange
  • Þráinn Freyr Vigfússon – Grillið Radisson SAS Hótel Saga
  • Örvar Birgisson – Nýja Kökuhúsið
  • Karl Viggó Vigfússon – GV Heildverslun

Aðstoðarmenn voru:

  • Vigdís Ylfa Hreinsdóttir – Sjávarkjallaranum
  • Guðlaugur Frímannsson – Fiskmarkaðinum
  • Óli Ágústsson – Vox Hilton Nordica
  • Þórður Matthías Þórðarson – Salthúsið Restaurant
  • Daníel Cochran Jónsson – Fiskmarkaðurinn

Kokkalandsliðið árið 2008