KOKKALANDSLIÐIÐ 2005
2005

Scot Hot – Árið 2005

Íslenska Kokkalandsliðið fékk Brons verðlaun á Scot Hot keppninni árið 2005, en landsliðið keppti að þessu sinni eingöngu í heita matnum.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2005, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

 • Bjarni Gunnar Kristinsson – Yfirmatreiðslumaður á Grillinu
 • Ragnar Ómarsson – Yfirmatreiðslumaður á Salt
 • Sigurður Gíslason – Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Vox
 • Gunnar Karl Gíslason – Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Vox
 • Alfreð Ómar Alfreðsson – Matreiðslumeistari hjá Garra ehf
 • Ásgeir Sandholt – Kondidor Sandholt bakarí
 • Einar Geirsson – Yfirmatreiðslumaður/veitingamaður á Café/restaurant Karólínu
 • Eggert Jónsson – Kondidor / yfirbakari cafe Adesso smáralind
 • Hrefna Sætran – Aðstoðar Yfirmatreiðslumaður á Sjávarkjallaranum
 • Eyþór Rúnarsson – Yfirmatreiðslumaður á Sigga Hall á Óðinsvéum
 • Sigurður Helgason – Yfirmatreiðslumaður á Skólabrú
 • Hafliði Ragnarson – Mosfellsbakarí

Kokkalandsliðið árið 2005