KOKKALANDSLIÐIÐ 2002
2002
Alþjóðleg matreiðslukeppni í í Suður Kóreu – Árið 2002
Kokkalandsliðið hlaut tvenn gullverðlaun, annars vegar fyrir hlaðborð og hins vegar fyrir heita rétti alþjóðlegri matreiðslukeppni sem fram fór í Seoul í Suður Kóreu í júní árið 2002.
Landsliðið hafði með sér allt hráefnið að heiman og bauð upp á íslenskt lambakjöt, þorsk, lax og humar.
Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2002:
- Bjarni G. Kristinsson
- Alfreð Alfreðsson
- Hrefna Sætran
- Ragnar Ómarsson
- Einar Geirsson
- Lárus Gunnar Jónasson
- Kristinn Freyr Guðmundsson
- Ásgeir Sandholt
- Ingvar Sigurðsson (liðsstjóri)
- Gissur Guðmundsson (liðsstjóri)