KOKKALANDSLIÐIÐ 2000
2000

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 2000

Ólympíuleikar í matreiðslu voru haldnir dagana 22. til 25. október árið 2000 í Erfurt. Kokkalandsliðið náði góðum árangri og hrepptu þeir silfurverðlaun fyrir heita eldhúsið, brons fyrir aðalrétt og brons fyrir pastry. Þá hlaut liðið viðurkenningarskjal fyrir sýningarstykkið.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 2000, ásamt vinnustöðum sem meðlimir störfuðu á þeim tíma:

  • Karl Viggó Vigfússon – Kökugallerý
  • Friðrik Sigurðsson – Fyrirliði – Tveir Fiskar
  • Bjarni Gunnar Kristinsson – Grillið Hótel Saga
  • Úlfar Finnbjörnsson – Þjálfari – Gestgjafinn
  • Gunnlaugur Örn Valsson – Mosfellsbakarí
  • Ragnar Ómarsson – Hótel Holt
  • Alfreð Ómar Alfreðsson – Sommelier á Hverfisgötunni
  • Einar Geirsson – Tveir Fiskar

 

Kokkalandsliðið árið 2000