KOKKALANDSLIÐIÐ 1998
1998

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 1998

Kokkalandsliðið keppti á heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg í nóvember 1998. Liðið hlaut gull og silfur fyrir kalda og heita matinn.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1998

  • Hákon Már Örvarsson
  • Jón Rúnar Arilíusson
  • Ásbjörn Pálsson
  • Elmar Kristjánsson
  • Guðmundur Guðmundsson
  • Ragnar Wessman

 

Kokkalandsliðið árið 1998