KOKKALANDSLIÐIÐ 1994
1994

Heimsmeistaramótið í Lúxemborg – Árið 1994

Kokkalandsliðið vann til gull- og bronsverðlauna á heimsmeistaramóti í Lúxemborg, sem fram fór 19. – 24. nóvember 1994.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1994:

  • Úlfar Finnbjörnsson – Fyrirliði liðsins
  • Snæbjörn Kristjánsson
  • Baldur Öxdal Halldórsson
  • Þorvarður Óskarsson
  • Friðrik Sigurðsson
  • Þórarinn Guðlaugsson – Þjálfari liðsins
  • Örn Garðarsson
  • Bjarki Hilmarsson
  • Ásbjörn Pálsson
  • Jón Arilíusson

 

Kokkalandsliðið árið 1994