KOKKALANDSLIÐIÐ 1992
1992

Ólympíuleikar í matreiðslu – Árið 1992

Ólympíuleikarnir í matreiðslu voru haldnir í Frankfurt í Þýskalandi í október árið 1992 og fékk Kokkalandsliðið bronsverðlaun fyrir heita matinn.

Meðlimir Kokkalandsliðsins árið 1992:

  • Ásgeir Helgi Erlingsson
  • Baldur Öxdal Halldórsson
  • Bjarki Hilmarsson
  • Úlfar Finnbjörnsson
  • Örn Garðarsson
  • Sigurður L Hall
  • Hörður Héðinsson
  • Francois Fons
  • Eiríkur Ingi Friðgeirsson
  • Linda Wessman

Matseðillinn var eftirfarandi:

Forréttur
Gufusoðnar gellur á hvítu káli, með korianderfræjum og kartöflu-mysusósu

Aðalréttur
Klukkutímasaltað lambafile með sítrónu- og blóðbergskrydduðu soði

Eftirréttur
Aðalbláberja-jógúrtfrauð með íslenskum berjum

Kokkalandsliðið árið 1992