Fréttir
Fréttir
Kokkalandsliðið fær Hvatningaverðlaun IMFR

Kokkalandsliðið fær Hvatningaverðlaun IMFR

Kokkalandsliðið hlaut Hvatningaverðlaun IMFR við hátíðlega athöfn sem haldin var í Ráðhúsi Reykjavíkur laugardaginn 31. janúar. Hátíðarræður fluttu Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands, Illugi Gunnarsson mennta- og menningarmálaráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir...

Kryddsíldin

Kryddsíldin

Hafliði, Þráinn, Viktor, Hafsteinn og Hrafnkell mættir í stúdíó Stöðvar 2 áður en Kryddsíldin hófst á gamlársdag.