Kristinn Gísli Jónsson

Kristinn Gísli Jónsson

Fæddur: 1996 

Fjölskylda: Kærastan mín Björg, mamma og pabbi, tvö systkini. 

Námsstaður og útskriftarár: LAVA og Dill 2018. 

Keppnisreynsla: 1. sæti nemi ársins 2016, 2. sæti norræna nemakeppnin 2016, EuroSkill Búdapest 2018, 1. sæti í 11th Interantional Chef Compitition Grikklandi. 

Staða í liðinu: Chefs table; aðalréttur og veganréttur. Heita aðalréttur 

Vinnustaður: Silfra Restaurant 

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Asador Etxebarri 

Uppáhalds hráefni: Allt ferskt!  

Áhugamál utan eldhússins: Náttúra og ferðalög. 

Mánudagsmaturinn: Chorizo pasta.  

Ómissandi eldhúsgræja:  Bamixinn minn. 

Skemmtileg saga af mat: Þegar ég var 10 ára með pabba á veitingastaðnum hans og hann kenndi mér að gera Bernes.