Kara Guðmundsdóttir

Kara Guðmundsdóttir

Fædd/ur: 1993

Fjölskylda: tvær kisur Kleó og Tína

Námsstaður og útskriftarár: Fiskfélagið 2017

Keppnisreynsla: Aðstoðarmaður í Kokkalandsliðinu á Ólympíuleikum 2016, 3. Sæti í Skills Ísland 2017

Staða í liðinu: Eftirréttargerð fyrir kalda borðið

Vinnustaður: Fiskfélagið

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Ólympíuleikar í matreiðslu 2016, að upplifa stemninguna og keppa við þá bestu í heimi í harðri keppni þar sem fólk er samt að deila af eigin reynslu og árangri þvert á löndin og mismunandi lið.

Uppáhalds hráefni: íslenskt smjör

Áhugamál utan eldhússins: Box, jóga og polefitnes

Mánudagsmaturinn: Asískur heimsendur matur

Ómissandi eldhúsgræja: Stálið sem ég nota til að halda bitinu í hnífunum mínum

Hver er alltaf seinn á æfingar? Steini

Hver er prímadonnann í liðinu? Snædís og Denis

Hver flassar tattounum  mest? Manneskjan með flottustu tattooi