Jóhannes Steinn Jóhannesson

Fæðingarár: 1980.
Stjörnumerki: hrútur.
Fjölskylda: Maki Erla Jónsdóttir, börn Jón Frank, Óli Steinn og Rocky Jóhannessynir.
Útskriftarár: 2005.
Vinnustaður: Geiri Smart.
Þátttaka í keppnum: 2010 heimsmeistaramót landsliða. Sifurverðlaun fyrir kaldaborðið gull verðlaun fyrir heita matinn. Fyrsta sæti í matreiðslumaður àrsins 2009. Fyrsta sæti matreiðslumaður ársins 2008. Tók þátt í norðurlanda kepnini 2010. Tók þátt í Global chef chalenge 2009.
Staða í liði: Liðsstjóri.
Besta eldhúsráðið: Þolinmæði.
Fyrirmyndin: Mamma og ömmur mínar.
Uppáhalds matur: Ostrur og annar skelfiskur eru í uppáhaldi.
Áhugamál önnur en matreiðsla: Veiði og jujitsu.
Mánudagsmaturinn: Ýsa í raspi.
Sunnudagsbrönsinn: Pönnukökur og bacon.