Jóhannes S Jóhannesson
Fæddur: 1980
Fjölskylda: tveir drengir Jón Frank Jóhannesson, Óli Steinn Jóhannesson og hundurinn Rocky Jóhannesson
Námsstaður og útskriftarár: Hótel Holt 2005
Keppnisreynsla: 2010 heimsmeistaramót landsliða. Sifurverðlaun fyrir kaldaborðið gull verðlaun fyrir heita matinn. 2016 Ólympíuleikar í matreiðslu. Fyrsta sæti í Kokkur ársins 2008 & 2009. Tók þátt í norðurlanda kepninni 2010. Tók þátt í Global chefs challenge 2009.
Staða í liðinu: Hluti af þjálfarateymi
Vinnustaður: Jamie´s Italian
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Hádegisverður á Noma 2011, og svo kvöldverður á Geranium sama dag.
Uppáhalds hráefni: Grænmeti
Áhugamál utan eldhússins: Veiði, snjóbretti og Brasilískt jujitsu
Mánudagsmaturinn: Íslenskur fiskur
Ómissandi eldhúsgræja: Microplane rifjárn