
Fæddur: 1998
Fjölskylda: Kærastan mín Vala,
mamma mín Sif, stjúppabbi minn Siggi, pabbi Baldvin, stjúpmamma Saliha, bræður: Arnar, Jónas og Nói.
Námsstaður og útskriftarár:
Hilton Reykjavík Nordica, 2018.
Keppnisreynsla: Desertkeppnin 2016.
Staða í liðinu: Forréttur í heita eldhúsinu og fiskifatinu í Chefstable.
Vinnustaður: Von mathús
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Hide restaurant í London.
Uppáhalds hráefni: Ferskur fiskur og kjúklingabaunir.
Áhugamál utan eldhússins: Útivist, skylmingar og hundarnir mínir.
Mánudagsmaturinn: Plokkfiskur og það með því sem er til í ísskápnum.
Ómissandi eldhúsgræja: Hnífurinn er nytsamlegur en mitt uppáhalds er mortelið.
Skemmtileg saga af mat: Þegar ég var að læra marakóska matargerð frá ömmu minni og frændfólki í Marokkó