Ívar Kjartansson

Hvað er að frétta !

Vinnustaður: Rétturinn í Reykjanesbæ

Fjölskylduhagir: Giftur með tvær læður

Uppáhalds hráefni: Villisveppir

Uppáhaldsmatur þegar þú varst barn: Rjómalagaða beikon og grænmetispastað hennar mömmu með hvítlauksbrauði

Mest notaða orð í eldhúsinu:  Baaaaak

Besti veitingastaður erlendis: Joelia Rotterdam

Uppáhaldsbók/Kokkabók: Larousse Gastronomique

 

Ari Þór

Rétturinn ehf opnaði þann 24. Apríl 2009.

Staðurinn sérhæfir sig í heimilismat sem hægt er að borða á staðnum eða taka með. Rétturinn rekur einnig veisluþjónustu og býður meðal annars upp á þorramat fyrir einstaklinga og allt upp í stærri þorrablót, veitingar fyrir októberfest, brúðkaup, erfidrykkjur o.m.fl.