Ísak Darri Þorsteinsson

Fæddur: 1998 

Fjölskylda: Móðir: Ragnhildur Ísleifs Ólafsdóttir 

Faðir: Birgir Guðmundsson/Þorsteinn Böðvarsson 

Systkini: Ísafold Birgisdóttir/ Nói Birgisson/ Guðrún jóna Þorsteinsdóttir/ Emil Skorri Þorsteinsson/ Orri Steinn þorsteinsson 

Námsstaður og útskriftarár: Geiri smart, 2018 

Keppnisreynsla: Bocuse d’or Evrópu og aðalkeppni, Torino 2018, Lyon 2019 

Staða í liðinu: Team pastry, heita og chefstable 

Vinnustaður: Lux veitingar 

Eftirminnilegasta matarupplifunin: Restaurant Story, set menu. 

Uppáhalds hráefni: Súkkulaði. 

Áhugamál utan eldhússins: Útivera, skotveiði/stangveiði, golf, snjóbretti og allt sem gerist utan dyra. 

Mánudagsmaturinn: Plokkfiskur, rúgbrauð og ískalt glas af mjólk. 

Ómissandi eldhúsgræja: Penni og límband. 

Skemmtileg saga af mat: Ég horfði stundum á afa verka lambalæri. Seinna meir kom það að góðum notum þegar ég þurfti að úrbeina lamb í sveinsprófinu.