
Fæddur: 1998
Fjölskylda: Ég á mömmu, pabba, 6 systkini og 2 stjúpforeldra.
Námsstaður og útskriftarár: Hotel Natura, Satt restaurant, 2018
Keppnisreynsla: Euro Skills 2019.
Staða í liðinu: Pinnamatur og uppvask.
Vinnustaður: Lux veitingar.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: 12 rétta kvöldverður í Suður-Frakklandi á eins Michelin stjörnu stað.
Ómissandi eldhúsgræja: Eldhúshnífurinn.
Uppáhalds hráefni: Þorskur og sítróna.
Áhugamál utan eldhússins: Náttúra og útivera.
Mánudagsmaturinn: Plokkfiskur og rúgbrauð.
Skemmtileg saga af mat: Þegar amma leyfði mér að steikja ýsu í raspi þegar ég var 4 ára.