Hrafnkell Sigríðarson

Hrafnkell Sigríðarson

Fæðingarár: 1981.
Stjörnumerki: Ljón.
Fjölskylda: Sambúð og eitt kríli.
Útskriftarár: 2008.
Vinnustaður: Ion hótel.
Þátttaka í keppnum: Matreiðslumaður ársins 2014.
Styrkleiki í eldhúsinu: Skipulag.
strong>Uppáhaldshráefnið: Íslenskt sjávarfang í allri sinni dýrð.
Besta ráðið í eldhúsinu: Maturinn verður aldrei betri en hráefnið sem er við höndina.
Fyrirmyndin: Hún Amma mín Lovísa.
Áhugamál: Vinnan er mitt helsta áhugamál en þar fyrir utan útivera, samvera með fjölskyldu og vinum og ferðalög um framandi slóðir.
Mánudagsmaturinn: Steiktur fiskur og kartöflur.
Eftirminnilegasta matarupplifunin: 15 rétta máltíð á Nobu, Park Lane í London.
Hvaða eldhúsgræju geturðu ekki verið án: Góð panna og beittur hnífur.