Hinrik Lárusson
Fædd/ur: 1996
Fjölskylda: Einhleypur og barnlaus
Námsstaður og útskriftarár: Grillið 2018
Keppnisreynsla: 1. Sæti nemi ársins 2014 & 2017, 2. sæti Norræna nemakeppnin 2018. Aðstoðarmaður í Bocuse d´Or Europe 2016 þar seem við fengum 5. sæti og aðstoðarmaður í Bocuse d´Or þar sem við fengum 3.sæti 2017. 2.sæti í Nordic Chef Junior 2018.
Staða í liðinu: Er með pinnamat á kalt borð og með aðalrétt í heita liðinu
Vinnustaður: Grillið
Eftirminnilegasta matarupplifunin: Bordeux í Amsterdam, blanda af evróskum og asískum mat með 2 Michelin stjörnur. Geggjaður staður
Uppáhalds hráefni: Sveppir
Áhugamál utan eldhússins: Ferðalög
Mánudagsmaturinn: Nings
Ómissandi eldhúsgræja: Pincetta/ nett töng sem er notuð í fínvinnu í eldhúsinu
Skemmtileg saga af mat: Punk Royal í Kaupmannahöfn sem fer alla leið út fyrir boxið með framreiðslu og stæla í service og mat
Hver er prímadonnana í liðinu? Georg