Hafsteinn Ólafsson

Hafsteinn Ólafsson

Fæðingarár: 1991
Stjörnumerki: Ljón

Fjölskylda: Í sambúð með Ólöfu Völu, móðir: Guðlaug guðjónsdóttir, faðir: Ólafur Hafsteinsson, fóstur faðir: Axel Ingi Eiriksson, þrír yngri bræður.

Útskriftarár: 2012
Vinnustaður: Ion Hótel
Þátttaka í keppnum:
5. sæti á heimsmeistaramótinu með landsliðinu 2014.
3 x 2. sæti matreiðslumaður ársins ( 2012, 2014, 2016)
Aðstoðarmaður í Bocuse d’or 2013.
Matreiðslunemi ársins 2010.
2. sæti í Norrænu nemakeppninni 2011.
Staða í liði: Aðalréttur í heita matnum með Kela.
Fiskifat á kalda borðinu með Axel.
Besta eldhúsráðið: Gefa sér tíma til að elda og ekki gleyma að smakka til matinn sem verið er að framreiða.
Styrkleiki í eldhúsi/liði: Yfirvegaður og rólegur.
Fyrirmyndin: Margir af þeim frábæru matreiðslumönnum sem ég hef unnið með á mínum ferli.
Skemmtilegast að elda: Fisk.
Áhugamál önnur en matreiðsla: Fótbolti og frisbee golfið eru að koma sterkt inn núna.
Mánudagsmaturinn: Steiktur þorskur, nýjar íslenskar kartöflur, lauksmjör og salat.
Sunnudagsbrönsinn: Ég fer ekki mikið í bröns en ef það gerist fer ég yfirleitt á Coocoo’s nest úti á granda
Hvaða elshúsgræju geturðu ekki verið án: Góð panna og góður hnífur eru lykilatriði.